Iðjuleysi

 

Marga daga langar hann til að gera ekkert,

hugsa ekkert og heyra ekkert.

. . eða með honum vakir að minnsta kosti einhver draumur um afslappað iðjuleysi

-        - -

Merkilegt hvað er svo sársaukafullt að geta ekki gert nokkurn skapaðan hlut, af því sem þó var á dagskrá

og það dugar ekki allt heimsins parkódín forte nema rétt til að slá á líkamans kvalir