Hraglandi úr vorköldu lofti - og alhvít fjöll

 

Ennþá finnst mér úti kalt

að mér sækja skuggar,

lukkan hverful - lán er valt,

lygin örlög bruggar.

 

Svona helvítis vorkuldi er alveg að drepa mann