Hafa samband - og kjósa

Kjörgögn í prófkjörinu verða borin út næstu daga og þið sem ekki fáið atkvæðaseðla - en höfðuð skráð ykkur - þurfið endilega að láta vita.   Við lítum þannig á að kjörskráin sé opin - amk. fyrir leiðréttingar - meðan kosning stendur yfir - vegna þess sem komið hefur upp varðandi skráningu í flokkinn. 

Er til viðtals í síma 869-6680 - síðdegis og fram á kvöld meðan kosning stendur yfir.   Ef ég er upptekinn og get ekki tekið símann þá vinsamlegast skiljið eftir skilaboð í talhólfinu, sendið mér  SMS eða tölvupóst á bensi@bensi.is - og ég bregst við svo fljótt sem ég get.