Fuglar hefja flug . . til lands

 

Nú fagna ég hverjum fugli sem lendir, 

af flugi með hlýjum vindi,

Þeim góðu dögum sem Guð mér sendir,

að glæða nýtt líf og yndi.

 

Ég hef tekið þá bjargföstu ákvörðun að halda með fegurð náttúrunnar, vorinu og ástinni og láta ekki pólitíska heimsku og illgirni spilla lífi mínu.    Þessi litla vísa er í þeim dúr.