Ég og hún

 

. . þegar ég hugsa til þess hverjir voru um sextugt þegar ég var unglingur þá dásama ég aftur og aftur hversu góða ævi ég hlýt að eiga

. . og þegar ég man eftir því að ég er ekki lengur

bara tuttugu og fimm

. . .grípur mig  undrun yfir  því að ég á sjálfur sömu konuna og þá - og hún hefur aldrei verið blómlegri.

Ég þori samt ekki að halda því fram opinberlega að ég gæti átt einhvern þátt i því.

. . . . mundi leggja við hlustir ef hún færi að tjá sig um málið.