Dýrðardagur og loforð um vor í vændum

 

Gekk út áðan; - spegilsléttur Pollurinn og bjart í skýjum og í tilefni þessa dýrðardags:

Glampar á himni birtan blíð,

boðar vissu slíka,

að vorið færir varma tíð,

og von um gæfu líka.