- Sumarbirtan á meðan endist

. . þegar sólin nennir ekki alveg að láta sig hverfa -


og birtan á fjöllunum er næstum af öðrum heimi,


. . .  er sóun að óhreinka sængurlínið -


þetta eru hvort sem er örfáar nætur sem við gætum misst úr


- - - vitandi líka að það gefst mjög langur tími til svefns - - þó síðar verði